FIELDS / VELLIR

Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space

28 October - 26 November 2023


(English below)

FIELDS / VELLIR er nýtt tví- og þrívíddarverk sem þróað er fyrir Gallerí Útherfu. Það er afrakstur nýlegra gestavinnustofudvalar hjá ArtsIceland (2022) og Skaftfell Center for Visual Art (2020). Með rætur í samspili við efni, stað og ferli, fjallar verk Kirsty Palmer um hugmyndir um landslag, fornleifafræði og efnisleika, sem oft leiðir til verkefna sem eru staðbundin eða tímabundin í eðli sínu.


FIELDS dregur saman röð mynda og þrívíðra hluta sem draka athyglina að hinu örsmáa og því stóra, hinu nálæga og því fjarlæga. Með því að vísa í víðtækari ferli, þar á meðal jarðfræði, gönguferðir og kortlagningar, inniheldur sýningarverkefnið FIELDS hugmyndir um landslag, landsvæði og landslag sem minningarstaði. Horft er til jarðfræðilegs (og manngerðs) efnis - oft á smáum skala - sem merki um mun stærri fyrirbæri, langtímaferli eða atburði. Lögð er til grundvallar mun viðtækari hugmynd um undirstöður og umbreytandi atburði sem enduróma sviftingar í okkar eigin (mannlegu) grunnundirstöðum.

FIELDS inniheldur nýtt prentverk; tvíhliða breiðblað - upplag = 100.

FIELDS er styrkt af Creative Scotland Open Project.

Kirsty Palmer útskrifaðist úr MFA-námi við The Glasgow School of Art árið 2014 og áður með BA (Hons) árið 2010. Frá árinu 2016 hefur hún unnið jöfnum höndum í heimalandi sínu Skotlandi og á Íslandi. Hún hefur dvalið sem gestalistamaður hjá ArtsIceland á Ísafirði, Skaftfelli myndlistarmiðstöð (Seyðisfirði), SÍM (Reykjavík) og Fish Factory (Stöðvarfirði).
Meðal nýlegra sýninga eru Terrain, Patriothall Gallery, Edinborg (2023); QUARRY, South Block, Glasgow (2021); Matter/ Efni, Skaftfell, Seyðisfjörður (2020); LANDING, Glasgow Project Room, Glasgow (2019); Of A Mountain/ Af fjalli, Bræðraborg, Ísafirði (2018).

//

FIELDS is a new body of two and three-dimensional work developed for Gallerí Úthverfa. It follows recent residencies undertaken with ArtsIceland (2022) and Skaftfell Centre for Visual Art (2020).

Rooted in interaction with materials, place and process, Kirsty Palmer’s practice addresses ideas surrounding landscape, archaeology and materiality, often resulting in bodies of work which are site-specific or temporary in nature.

FIELDS brings together a series of images and sculptural objects which draw attention to the micro and macro, the close and distant. Referencing wider practices including geology, walking and mapping, FIELDS considers notions of terrain, territory and landscape(s) as sites of memorial. It looks to geological (and man-made) matter – often small in scale - as signifiers of much larger-scale or long-term processes or events. It considers the broader notion of foundations and transformative events as echoing shifts in our own (human) foundations.

FIELDS includes a new piece of printed matter; a double-sided broadsheet in an edition of 100.

FIELDS is supported by Creative Scotland Open Project funding.

Kirsty Palmer graduated from the MFA programme at The Glasgow School of Art in 2014, and with BA (Hons) in 2010. Since 2016, her practice has increasingly been based between her home country of Scotland and Iceland. She has recently been artist in residence with ArtsIceland, Skaftfell Center for Visual Art (Seyðisfjörður), SÍM (Reykjavik) and Fish Factory (Stöðvarfjörður).

Recent exhibitions include Terrain, Patriothall Gallery, Edinburgh (2023); QUARRY, South Block, Glasgow (2021); Matter / Efni, Skaftfell, Seyðisfjörður (2020); LANDING, Glasgow Project Room, Glasgow (2019); Of A Mountain/ Af fjalli, Bræðraborg, Ísafjörður (2018).

Next
Next

QUARRY